IceFemIn var með málstofu á Womens Leaders Global Forum miðvikudaginn 20. nóvember frá 10:40 – 12. Málsstofan fór fram á ensku og bar tiltilinn: The Icelandic Story – How Women Changed the Political Landscape. Guðrún Agnarsdóttir fv. þingkona Kvennalistans var fundarstjóri og í panel voru:…