Áfangar

ÁFANGAR

SAGA KVENNABARÁTTU Á ÍSLANDI

Ísland fullgildir Istanbúlsamninginn um aðgerðir til að kveða niður ofbeldi gegn konum

2018

Ísland fullgildir Istanbúlsamninginn um aðgerðir til að kveða niður ofbeldi gegn konum

2018

Lög sett um jafnalaunavottun

2017

Lög sett um jafnalaunavottun

2017

#metoo bylgjan nær til Íslands. Hundruð kvenna segia sögu sína af kynferðisofbeldi, kynferðislegri áreitni og ofbeldi í nánum samböndum

2017

#metoo bylgjan nær til Íslands. Hundruð kvenna segia sögu sína af kynferðisofbeldi, kynferðislegri áreitni og ofbeldi í nánum samböndum

2017

Konur verða 48% þingmanna. Talan fer niður í 38% í næstu kosningum 2017

2016

Konur verða 48% þingmanna. Talan fer niður í 38% í næstu kosningum 2017

2016

Ungar konur mótmæla myndbirtingum og ofbeldi undir heitinu #Free the Nipples og #Beauty Tips

2015

Ungar konur mótmæla myndbirtingum og ofbeldi undir heitinu #Free the Nipples og #Beauty Tips

2015

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað um allt land

2015

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað um allt land

2015

Agnes Sigurðardóttir verður biskup Íslands fyrst kvenna

2012

Agnes Sigurðardóttir verður biskup Íslands fyrst kvenna

2012

Lög sett um kynjakvóta í stjórnum lifeyrissjóða

2011

Lög sett um kynjakvóta í stjórnum lifeyrissjóða

2011

Lög sett um að fjarlægja megi ofbeldismenn af heimilum (austuríska leiðin)

2011

Lög sett um að fjarlægja megi ofbeldismenn af heimilum (austuríska leiðin)

2011

Lög sett um kynjakvóta í stærri fyrirtækjum

2010

Lög sett um kynjakvóta í stærri fyrirtækjum

2010

2010 Lög sett um jafnan rétt allra til hjónabands, óháð kynhneigð

2010

2010 Lög sett um jafnan rétt allra til hjónabands, óháð kynhneigð

2010

Einka- og nektardans bannaðir með lögum

2010

Einka- og nektardans bannaðir með lögum

2010

Lög sett um bann við kaupum á vændi

2009

Lög sett um bann við kaupum á vændi

2009

Fyrsta ríkisstjórnin með jafna tölu kvenna og karla

2009

Fyrsta ríkisstjórnin með jafna tölu kvenna og karla

2009

2009 Jóhanna Sigurðardóttir verður forsætisráðherra fyrst kvenna

2009

2009 Jóhanna Sigurðardóttir verður forsætisráðherra fyrst kvenna

2009

Ákvæði sett í jafnréttislög (15. gr.) um kynjakvóta í öllum opinberum nefndum, ráðum og stjórnum

2008

Ákvæði sett í jafnréttislög (15. gr.) um kynjakvóta í öllum opinberum nefndum, ráðum og stjórnum

2008

Feður fá þriggja mánaða sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs á launum. Fæðingarorlof verður níu mánuðir

2000

Feður fá þriggja mánaða sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs á launum. Fæðingarorlof verður níu mánuðir

2000

Feður fá sjálfstæðan tveggja vikna rétt til fæðingarorlofs á launum

1997

Feður fá sjálfstæðan tveggja vikna rétt til fæðingarorlofs á launum

1997

Ákvæði sett í stjórnarskrá um að konur og karlar skuli njóta jafnréttis í hvívetna

1995

Ákvæði sett í stjórnarskrá um að konur og karlar skuli njóta jafnréttis í hvívetna

1995

Kvennalistinn býður fram til Alþingis í þremur kjördæmum. Fær þrjár konur kjörnar

1983

Kvennalistinn býður fram til Alþingis í þremur kjördæmum. Fær þrjár konur kjörnar

1983

Kvennaframboð býður fram á Akureyri (fékk 17,4% atkvæða)og í Reykjavík (fékk 10,9% atkvæða)

1982

Kvennaframboð býður fram á Akureyri (fékk 17,4% atkvæða)og í Reykjavík (fékk 10,9% atkvæða)

1982

Vigdís Finnbogadóttir er kjörin forseti Íslands í lýðræðislegum kosningum, fyrst kvenna í heiminum

1980

Vigdís Finnbogadóttir er kjörin forseti Íslands í lýðræðislegum kosningum, fyrst kvenna í heiminum

1980

Lög sett um jafna stöu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnréttisráð stofnað

1976

Lög sett um jafna stöu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnréttisráð stofnað

1976

Ný lög samþykkt um rétt kvenna til fóstureyðinga

1975

Ný lög samþykkt um rétt kvenna til fóstureyðinga

1975

Konur um land allt leggja niður vinnu á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október

1975

Konur um land allt leggja niður vinnu á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október

1975

Lög sett um Jafnlaunaráð

1973

Lög sett um Jafnlaunaráð

1973

Rauðsokkahreyfingin stofnuð

1970

Rauðsokkahreyfingin stofnuð

1970

Auður Auðuns verður ráðherra fyrst kvenna

1970

Auður Auðuns verður ráðherra fyrst kvenna

1970

Lög um launajafnrétti kynjanna samþykkt á Alþingi

1961

Lög um launajafnrétti kynjanna samþykkt á Alþingi

1961

Auður Auðuns verður borgarstjóri í Reykjavík fyrst kvenna

1957

Auður Auðuns verður borgarstjóri í Reykjavík fyrst kvenna

1957

"Ástandsskýrslan" birt. Íslenskar konur fordæmdar fyrir sambönd við erlenda hermenn

1941

"Ástandsskýrslan" birt. Íslenskar konur fordæmdar fyrir sambönd við erlenda hermenn

1941

Kvenfélagasamband Íslands stofnað

1930

Kvenfélagasamband Íslands stofnað

1930

1926 Björg Þorláksdóttir Blöndal ver doktorsritgerð fyrst íslenskra kvenna

1926

1926 Björg Þorláksdóttir Blöndal ver doktorsritgerð fyrst íslenskra kvenna

1926

Síðasta kvennaframboðið til Alþingis í fyrri lotu

1926

Síðasta kvennaframboðið til Alþingis í fyrri lotu

1926

Ingibjörg H. Bjarnason kjörin á Alþingi fyrst kvenna

1922

Ingibjörg H. Bjarnason kjörin á Alþingi fyrst kvenna

1922

Ný hjúskaparlög tryggja konum og körlum jöfn réttindi í hjónabandi

1921

Ný hjúskaparlög tryggja konum og körlum jöfn réttindi í hjónabandi

1921

Allar konur fá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á sömu forsendum og karlar

1920

Allar konur fá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á sömu forsendum og karlar

1920

Bríet Bjarnhéðinsdóttir býður sig fram til Alþingis en nær ekki kjöri

1916

Bríet Bjarnhéðinsdóttir býður sig fram til Alþingis en nær ekki kjöri

1916

Konur 40 ára og eldri fá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis

1915

Konur 40 ára og eldri fá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis

1915

Verkakvennafélagið Framsókn stofnað í Reykjavík. Fyrsta félag verkakvenna hér á landi

1914

Verkakvennafélagið Framsókn stofnað í Reykjavík. Fyrsta félag verkakvenna hér á landi

1914

Konur fá jafnan rétt til náms, styrkja og embætta

1911

Konur fá jafnan rétt til náms, styrkja og embætta

1911

Allar konur fá kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórna

1909

Allar konur fá kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórna

1909

Kvennaframboð býður fram í fyrsta sinn í Reykjavík og fær fjóra fulltrúa kjörna

1908

Kvennaframboð býður fram í fyrsta sinn í Reykjavík og fær fjóra fulltrúa kjörna

1908

Giftar konur í Reykjavík og Hafnarfirði fá kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórnar

1908

Giftar konur í Reykjavík og Hafnarfirði fá kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórnar

1908

Kvenréttindafélag Íslands stofnað

1907

Kvenréttindafélag Íslands stofnað

1907

Giftar konur fá rétt til yfirráða yfir tekjum sínum og eignum

1900

Giftar konur fá rétt til yfirráða yfir tekjum sínum og eignum

1900

Hið íslenska kvenfélag stofnað. Fyrsta félagið sem hafði kvenréttindi á stefnuskrá

1894

Hið íslenska kvenfélag stofnað. Fyrsta félagið sem hafði kvenréttindi á stefnuskrá

1894

Stúlkur fá aðgang að Lærða skólanum

1886

Stúlkur fá aðgang að Lærða skólanum

1886

Ekkjur og einhleypar konur sem eiga með sig sjálfar frá kosningarétt til sveitarstjórna

1882

Ekkjur og einhleypar konur sem eiga með sig sjálfar frá kosningarétt til sveitarstjórna

1882

Thorvaldsensfélagið stofnað. Það er elsta starfandi kvenfélag á Íslandi

1875

Thorvaldsensfélagið stofnað. Það er elsta starfandi kvenfélag á Íslandi

1875

Konur og karlar öðlast jafnan erfðarétt

1850

Konur og karlar öðlast jafnan erfðarétt

1850