Höfundur: Admin

IceFemIn á Women Political Leaders Global Forum 2020

Women Political Leaders 2020 Í þriðja sinn tók IceFemIn þátt í ráðstefnu Women Political Leaders sem fram fór að mestu leyti rafrænt í Reykjavík 9. -11. nóvember 2020. Að þessu sinni var yfirskriftin : Women´s Empowerment is acutely important eða Valdefling kvenna er bráðnauðsynleg núna. Með þessum titli…

Aðalfundur IceFemIn 2019

Aðalfundur IceFemIn var haldinn 16. febrúar 2019 í Hannesarholti við Grundarstíg. Farið var yfir starfið á síðasta ári og lögð fram drög að starfsáætlun. Mikil umræða og fjörug var á fund um starf IceFemIn og möguleika okkar til að komast í samband við konur í…

Ný heimasíða IceFemIn

Velkomin á heimasíðu IceFemIn. Markmið IceFemIn er að kynna hvernig íslenskar konur náðu árangri í kvennabaráttunni með því að bjóða fram sérlista kvenna, setja mikilvæg málefni á dagskrá og standa saman í aðgerðum sem vakið hafa athygli um allan heim. Konurnar í IceFemin hafa allar…