IceFemIn á Women Political Leaders Global Forum 2020
Women Political Leaders 2020 Í þriðja sinn tók IceFemIn þátt í ráðstefnu Women Political Leaders sem fram fór að mestu leyti rafrænt í Reykjavík 9. -11. nóvember 2020. Að þessu sinni var yfirskriftin : Women´s Empowerment is acutely important eða Valdefling kvenna er bráðnauðsynleg núna. Með þessum titli…
IceFemIn á Womens Leaders Global Forum 18. – 20. nóvember 2019
IceFemIn var með málstofu á Womens Leaders Global Forum miðvikudaginn 20. nóvember frá 10:40 – 12. Málsstofan fór fram á ensku og bar tiltilinn: The Icelandic Story – How Women Changed the Political Landscape. Guðrún Agnarsdóttir fv. þingkona Kvennalistans var fundarstjóri og í panel voru:…
Aðalfundur IceFemIn 2019
Aðalfundur IceFemIn var haldinn 16. febrúar 2019 í Hannesarholti við Grundarstíg. Farið var yfir starfið á síðasta ári og lögð fram drög að starfsáætlun. Mikil umræða og fjörug var á fund um starf IceFemIn og möguleika okkar til að komast í samband við konur í…
IceFemin á Women Political Leaders Global Forum (WPL) 2018
IceFemIn tók þátt í ráðstefnunni Women Political Leaders Global Forum (WPL) sem haldið var í Hörpu 26. – 28. nóvember 2018. Við hélum fund undir dagskrárliðnum Leaders Talks en innan hans voru margir samhliða fundir sem stóðu yfir í um 1,5 klukkustund. Á fundinum var…
Ný heimasíða IceFemIn
Velkomin á heimasíðu IceFemIn. Markmið IceFemIn er að kynna hvernig íslenskar konur náðu árangri í kvennabaráttunni með því að bjóða fram sérlista kvenna, setja mikilvæg málefni á dagskrá og standa saman í aðgerðum sem vakið hafa athygli um allan heim. Konurnar í IceFemin hafa allar…
Plan A – Gender is not plan B in the arctic
We were happy to meet and share our stories with Gosia Smieszek and Tahnee Prior. They represent the organisation Plan A – Gender is not plan B in the arctic, and were participating in the conference Arctic Circle in Iceland in October.
Flokkar
- Fréttir (5)
- Heimsóknir (1)
- Óflokkað (1)